Fréttir og greinar
Áhugaverðir viðburðir o.fl.„Komdu hér með kalda fingur þína“
Fræðslu- og tónlistardagskrá Fræðslu- og tónlistardagskrá á vegum Félags áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla í Bessastaðakirkju, n.k. laugardag, þann 26. október kl. 14-15 Dagskrá:: Ávarp forseta Íslands Stúlkur í Álftanesskóla syngja lög við texta Sveinbjarnar...
Aðalfundur
Aðalfundur félagsins verður haldinn í Bessastaðakirkju laugardaginn 26. október n.k. kl. 13.30 Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar 2. Samþykkt ársreikninga 3. Kosning stjórnar og endurskoðanda ársreikninga 4. Önnur mál Fræðslu- og tónlistadagskrái verður í beinu framhaldi af...
Heiðursverðlaun árið 2019
Menningar- og safnanefnd Garðabæjar útnefndi Félag áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla, annað af tveimur félögum í Garðabæ, til heiðursverðlauna árið 2019
Ágætu félagar FÁUSB
Laugardaginn 6. október s.l. stóð Félag áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla að hátíðardagskrá í Bessastaðakirkju í tilefni tíu ára afmælis félagsins, sem var tileinkuð Sveinbirni Egilssyni. Sveinbjörn varð kennari við Bessastaðaskóla árið 1819 og fyrsti rektor Lærða...
Þakkir
Frænkurnar Lilja Bragadóttir nemandi í M.R. og Laufey Pétursdóttir, leikskólastúlka í Kópavogi, voru klæddar glæsilegum þjóðbúningum á Sveinbjarnardagskránni, laugardaginn 6. október s.l. Myndin er tekin í Bessastaðakirkju þar sem þær tóku á móti gestum á...
Hátíðardagskrá
Félagið minntist Sveinbjarnar Egilssonar á hátíðardagskrá með yfirskriftinni „Fljúga hvítu fiðrildin“í tilefni 10 ára afmælisins í Bessastaðakirkju, laugardaginn 6. október s.l. Guðmundur Andri Thorsson flutti erindi um Sveinbjörn Egilsson, þýðingar hans og las úr...
Heims um ból
Hér stendur "þýðing", en hið rétta er að Sveinbjörn Egilsson orti textann. Hins vegar þýddi sr. Matthías Jochusson "Heims um ból". Það er ekki vitað með vissu hvenær Sveinbjörn orti "Heims um ból", en talið er að það hafi verið á síðustu árum hans. Sveinbjörn bjó á...
Fræðsludagskrá um Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal
Að lokinni fræðsludagskrá um Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal í Bessastaðakirkju, gafst gestum kostur á að skoða púltið í Bessastaðastofu, sem var í eigu Sveinbjarnar Egilssonar og Benedikts Gröndal
Útdráttur fundargerðar aðalfundar
f. Formaður þakkaði meðstjórnendum gott samstarf á liðnu ári. Ólafi Proppé sem lætur nú af störfum í stjórn félagsins sérstaklega þökkuð góð störf í þágu félagsins á liðnum árum. g. Skýrsla formanns samþykkt. 3. Ársreikningur, Þorsteinn Hannesson gjaldkeri....
Skáldið Benedikt Gröndal
Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur spjallar um skáldið Gröndal í Gröndalshúsi, þriðjudaginn 3. október n.k. kl. 20-21.30 Gengið er inn Fichersund Ekkert kostar inn á dagskrána en þarf að skrá þátttöku Fært > Gröndalshús "Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur...
Teitur Magnússon
Teitur Magnússon flutti lag sitt við texta B. Gr. Nenni á fræðsludagskrá um Benedikt Gröndal í Bessastaðkirkju 7. október s.l. https://youtu.be/8XVt7HBtc0k
Benedikt Gröndal yngri
Benedikt var sonur Sveinbjarnar Egilssonar og konu hans, Helgu Gröndal, sem var dóttir Benedikts Gröndals landsyfirréttardómara og skálds. Hann lærði í Bessastaðaskóla og nam síðan náttúrufræði og bókmenntir við Hafnarháskóla. Hann kenndi síðan nokkur ár við Lærða...
Fræðsluerindi og gönguferð í Bessastaðanesi
Félag áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla og Fugla- og náttúruverndarfélag Álftaness stóðu að fræðsluerindi og gönguferð í Bessastaðanesi laugardaginn 6. maí sl. Dr. Ólafur Dýrmundsson, búfræðingur, flutti erindi á Bjarnastöðum "Bújörðin Bessastaðir, búskapur þar og...
Álftanes og Bessastaðir voru mun áhrifameiri en oftast er talið
Viðteknar skoðanir um þróun landbúnaðar á Íslandi nokkuð gloppóttar:Álftanes og Bessastaðir voru mun áhrifameiri en oftast er talið "Bújörðin Bessastaðir, búskapur þar og þróun landbúnaðar á Álftanesi, hefur verið mun merkilegri í landbúnaðarsögu Íslands en haldið...
Bessastaðaskóli
Bessastaðaskóli var eina íslenska menntastofnunin á árunum 1805-1846. Hann tók við af Hólavallarskóla en Lærði skólinn, síðar Menntaskólinn í Reykjavík, var arftaki hans. Skólinn var á Bessastöðum á Álftanesi. Húsakynni Hólavallarskóla sem var á Hólavelli við...
Landslag
“Heyrið vella á heiðum hveri, heyrið álftir syngja í veri: Íslands er það lag. Heyrið fljót á flúðum duna, foss í klettaskorum bruna: Íslands er það lag. Eða fugl í eyjum kvaka, undir klöpp og skútar taka: Íslands er það lag. Heyrið brim á björgum svarra, bylja þjóta...
Skúlaskeið (Hestavísa)
Þeir eltu hann á átta hófahreinum,og aðra tvenna höfðu þeir til reiðar,en Skúli gamli sat á Sörla einum,svo að heldur þótti gott til veiðar. Meðan allar voru götur greiðar,gekk ei sundur með þeim og ei saman,en er tóku holtin við og heiðar,heldur fór að kárna...
Áhugaverður fræðslufundur á Álftanesi
Félag áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla stóð að fjölmennum fræðslufundi um Grím og Jakobínu Thomsen í Bessastaðakirkju laugardaginn 8. október sl. undir yfirskriftinni "Ymur Íslands lag". Dr. Erla Hulda Halldórsdóttir flutti erindið "Bína á Bessastöðum" og dr....
Aðalfundur Félags áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla
Aðalfundur Félags áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla, var haldinn í Bessataðakirkju, 8. október 2016 kl. 15.30. Lögð fram skýrsla stjórnar og endurskoðaðir reikningar. Samþykkt. Í stjórn voru kjörin: Ásdís Bragadóttir, formaður Þorsteinn Hannesson Ólafur Proppé...
Tilkoma Bessastaðaskóla
Þriðjudaginn 4. október kl. 17:15 í Hæðargarði 31 fjallar Guðlaugur Rúnar Guðmundsson, sagnfræðingur um "Tilkomu Bessastaðaskóla, tímamót í skólasögu Íslands" Skilpuleggjandi U3A ("University of the Third Asge"). Á vegum U3A eru vikulegir fyrirlestrar um ýmis efni frá...
Ymur Íslands lag
Fræðsludagskrá um Grím og Jakobínu Thomsen í Bessastaðakirkju 8. október n.k. kl. 13.30. Félag áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla stendur að fræðslufundinum. Dagskrá: Kynnir Þorsteinn Hannesson Kl. 13.30 Setning Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands Kl. 13.35...
Fornar leiðir í Gálgahrauni
Fógetastígur er hin forna alfaraleið frá Reykjavík út á Álftanes og lá yfir Gálgahraun rétt fyrir sunnan Hrauntangaflöt yfir í Hraunsholt við Hraunsvík. Greindist hann þar í tvo slóða og hefur annar suðvestlæga stefnu nokkurn veginn á holtsendann. Eru þar djúpir...
Gálgahraun og Gálgaklettar
Gálgahraun er sérstæð hraunspilda á Álftanesi, úfin og hrikaleg, nyrst í Garðahrauni við botn Lambhúsatjarnar. Talið er að glóandi hraunstraumurinn úr Búrfelli fyrir 8000 árum hafi runnið út á mýrlendi sem þarna hefur verið og vatnsgufurnar sprengt hraunið allt...
Kynning um fuglalíf á Álftanesi
Laugardaginn 14. maí sl. efndu Félag áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla og Fugla- og náttúruverndarfélag Álftaness til kynningar um fuglalíf á Álftanesi í gamla skólahúsinu að Bjarnastöðum og vettvangsskoðunar um Bessastaðanes, heimaslóð skólapilta við Bessastaðaskóla...
Tilvitnun í nýjársræðu Ólafs Ragnars Grímssonar
"Íslendingar geta stoltir litið um farinn veg, glaðst yfir ávinningum fyrri tíðar, verkunum sem lyftu fátækri þjóð í fremstu röð; þakkað fólkinu sem hafði hugsjónina um sjálfstætt Ísland að leiðarljósi, lét ekki bugast þrátt fyrir andstreymi og áföll, hélt staðfast...
Aðstaða á Bjarnastöðum
Félag áhugamanna um sögu Bessastaaðaskóla er á meðal þeirra félaga í Garðabæ, sem hafa nýverið fengið aðstöðu á Bjarnastöðum (gamla Bjarnastaðaskóla) fyrir stjórnarfundi og annað félagsstarf. Formaður félagsins undirritaði f.h. félagsins samning við Garðabæ 3. október...
Þökk fyrir liðið ár
Jólum mínum uni ég enn, og þótt stolið hafi hæstum guði heimskir menn hef eg til þess rökin tvenn að á sælum sanni er enginn vafi. Jónas Hallgrímsson Kæru félagar og velunnarar. Fyrir hönd stjórnar Félags áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla óska ég ykkur gleði og...
Vel heppnuð fræðsludagskrá um Jónas Hallgrímsson
Félag áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla stóð fyrir opinni fræðsludagskrá helgaðri minningu Jónasar Hallgrímssonar undir yfirskriftinni ,,Söngvarinn ljúfi" í Bessastaðakirkju laugardaginn 3. október sl. Kynnir á dagskránni var Ólafur Proppé. Guðmundur Andri Thorsson...
Kosið var í stjórn félagsins á aðalfundi þess í Bessastaðakirkju 3. október
Stjórnina skipa: Ásdís Bragadóttir formaður. Aðrir í stjórn voru kosnir: Þorsteinn Hannesson og Ólafur Proppé. Varamenn: Sveinn Yngvi Egilsson og Hans Guðberg Alfreðsson . Skoðunarmenn ársreikninga verða áfram Einar Valur Ingimundarson og Bjarni Bragi Jónsson. Stjórn...
Söngvarinn ljúfi – fræðsludagskrá um Jónas Hallgrímsson
Félag áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla stendur að fræðsludagskrá helgaðri minningu Jónasar Hallgrímssonar í Bessastaðakirkju 3. október kl. 14 - 16. Kynnir Ólafur Proppé Ávarp Guðmundur Andri Thorsson Tónlist Fuglatal frumflutningur, Karólína Eiríksdóttir tónskáld,...
Bessastaðaskóli
Bessastaðaskóli var eina íslenska menntastofnunin á árunum 1805-1846. Hann tók við af Hólavallarskóla en Lærði skólinn, síðar Menntaskólinn í Reykjavík, var arftaki hans. Skólinn var á Bessastöðum á Álftanesi. Húsakynni Hólavallarskóla sem var á Hólavelli við...
Stjórn Félags áhugamanna um sögu Bessastaða var kosin á aðalfundi félagsins í hátíðarsal Álftaness, 4. október s.l.
Stjórnina skipa: Ásdís Bragadóttir, formaður. Aðrir í stjórn voru kosnir: Þorsteinn Hannesson og Ólafur Proppe. Varamenn í stjórn verða sem fyrr: Þorleifur Friðriksson og Hannes Pétursson. F.h. félagsins býður formaður Ólaf Proppe velkominn í...
Hátíðardagskrá
Félag áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla og Fugla- og náttúruverndarfélag Álftaness í samstarfi við Garðabæ standa að hátíðardagskrá laugardaginn 4. okóber í hátíðarsal Íþróttahússins á Álftanesi kl. 14-16. Tilefnið er aldarafmæli skólahússins á Bjarnastöðum....
Fundargerð fræðslu- og aðalfundar þann 19. október 2013
Séra Tómasar Sæmundssonar prófasts og Fjölnismanns minnst á fræðslufundi í Bessastaðakirkju 19. október kl. 14-16 Fyrirlesarar voru Ólafur Gíslason og Guðrún Ásmundsdóttir --- "Ólafur Gíslason listfræðingur varpaði nýju ljósi á hina miklu Evrópuferð Tómasar...
Stjórn félagsins
Kosið var í stjórn félagsins á aðalfundi þess 19. október s.l. Stjórnina skipa: Ásdís Bragadóttir formaður. Aðrir í stjórn voru kosnir: Þorsteinn Hannesson og Einar Valur Ingimundarson. Varamenn: Þorleifur Friðriksson og Hannes Pétursson. Skoðunarmaður ársreikninga...
Aðalfundur
Aðalfundur Félags áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla haldinn þann 19. október 2013 samþykkti eftirfarandi ályktun sem var send bæjarstjóra Garðabæjar í dag: "Félag Áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla skorar á bæjaryfirvöld í Garðabæ að falla frá vegaframkvæmdum í...
Fræðslu- og aðalfundur
Fræðslu- og aðalfundur Félags áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla var vel sóttur í dag. Á meðal fundargesta var frú Vigdís Finnbogadóttir. Stjórn félagsins þakkar Vigídsi komuna. Áhugi hennar á sögu og menningararfi þjóðarinnar er ómetanlegur. Stærsta fornleifarannsókn...
Kæru félagar
Fimm ár eru frá stofnun Félags áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla. Félagið hefur minnst skólahaldsins ár hvert með fræðsludagskrá. Næsti fræðslufundur verður í Bessastaðakirkju laugardaginn 19. október n.k. og verður hann helgaður séra Tómasi Sæmundssyni prófasti og...
Mótmælaganga
Í dag, 13. september, hóf grafa frá ÍAV að grafa í hraunkantinn við Garðastekk. Þar eru mannvistarleifar frá upphafi Íslandsbyggðar. Nú skal þar lögð hraðbraut fyrir 50 þúsund bíla á sólarhring. Núverandi umferð er 7 þúsund bílar á sólarhring. Framkvæmdirnar verður að...
Hraunvinir efna til mótmælagöngu
Sunnudaginn 15. september kl. 14.00 efna Hraunvinir til mótmælagöngu í Gálgahrauni. Þar verður fyrirhuguðum framkvæmdum við nýjan Álftanesveg mótmælt. Mótmælendur munu koma fyrir grænum fánum í fyrirhuguðu vegstæði auk þess sem göngumenn eru hvattir til þess að taka...
Búrfellshraun
Saga Bessastaða á Álftanesi er samofin sögu og örlögum íslensku þjóðarinnar. Allar samgönguæðar til Bessastaða lágu um Gálgahraun. Þannig tengist hraunið mesta höfuðbóli landsins órofa böndum. Gálgaklettur gnæfir yfir til minnis um þá sem dæmdir voru til dauða handan...
Áhugafólk um sögu og útivist
Þriðjudaginn 14. maí kl. 20:00 - Anna Ólafsdóttir Björnsson leiðir kvöldgöngu á Álftanesi. Mæting í Bókasafni Álftaness, Álftanesskóla. Gengið verður frá bókasafninu meðfram ,,Bökkunum" þar sem sjósókn á smærri bátum hefur verið stunduð frá landnámi til okkar daga....
200 ára afmæli Bessastaðaskóla
Hátíðarsamkoma 200 ára afmæli Bessastaðaskóla í Hátíðarsal. Tónlist: Álftaneskórinn, Jónas Hallgrímsson – Dalvísa og Smávinir fagrir Stjórnandi: Bjartur Logi Guðnason, kórstjóri og stjórnandi Álftanesskórsins
Áhrif Bessastaðaskóla
Anna Ólafsdóttir Björnsson sagnfræðingur kom víða við í líflegu erindi um Áhrif Bessastaðaskóla á mannlíf á Álftanesi á hátíðarsamkomu sem Sveitarfélagið Álftanes stóð fyrir 6. október 2008
70 ára afmæli
Hjónin Kristján Sigfússon og Guðfinna Guðmundsdóttir hafa tekið virkan þátt í starfsemi Félagsins og hafa þau oftar en einu sinni hlaupið undir bagga með fundarritun og ljósmyndun. Kristján Sigfússon átti merkisafmæli 8. október s.l. og ákvað stjórn félagsins sendi...
Hjalti Hugason
Á hátíðarsamkomu í hátíðarsal Álftanes í október 2007 - Hjalti Hugason sagði frá erfiðleikum sínum við að fá að sjá skjalasafn Bessastaðaskóla á Landsbókasafninu þegar hann var að rannsaka efnið svo að minnti á æsispennandi reyfara.
Stjórn félagsins
Stjórn félagsins var kosin á aðalfundi 7. október s.l. Stjórnina skipa: Ásdís Bragadóttir formaður. Aðrir í stjórn voru kosnir: Þorsteinn Hannesson og Guðlaugur Rúnar Guðmundsson. Varamenn í stjórn eru: Þorleifur Friðriksson og Hannes Pétursson. Skoðunarmenn...
Fornleifarannsóknin á Bessastöðum – óvæntur þekkingarbrunnur
Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingur flutti erindi á fjölmennum fræðslufundi í Bessastaðakirkju sunnudaginn 7. október s.l. Hann fjallaði um fornleifarannsókna sem hófst árið 1987 í tilefni framkvæmda og endurnýjunar á húsakosti forsetaembættisins á Bessastöðum og...
Sveitarfélagið Álftanes minnist 200 ára afmælis Bessastaðaskóla
Fréttatilkynning á heimasíðu Álftaness þann 14. nóvember 2007: Bessastaðaskóli – vagga íslenskrar sjálfstæðisbaráttu Bæjarstjórn samþykkti á síðasta fundi sínum að styrkja hátíðarsamkomu sem ber yfirskriftina Bessastaðaskóli – vagga íslenskrar sjálfstæðisbaráttu....
Vagga íslenskrar menningar
vagga íslenskrar menningar, er heitið á samkomunni, en tilefnið er rúmlega 200 ára afmæli Bessastaðaskóla. Frumflutt verður verkið Njóla eftir Karólínu Eiríksdóttur ásamt Ingibjörgu Guðjónsdóttur, sópran. Í hátíðarsal íþróttahúss Álftaness, 1. desember 2007 kl: 14.00...
Skólaölmusa fyrir Jónas Hallgrímsson
Bessastaðaskóli (1805-1846) var eini framhaldsskóli landsins á sinni tíð. Þar voru jafnan milli 40 og 60 nemendur. Jónas Hallgrímsson, skáld og náttúrufræðingur, stundaði nám við skólann 1823-1829. Hægt var að sækja um námsstyrk (ölmusu) sem nam 40 ríkisdölum árlega....
Bessastaðaskóli
Bessastaðaskóli var eina íslenska menntastofnunin á árunum 1805-1846. Hann tók við af Hólavallarskóla en Lærði skólinn - síðar Menntaskólinn í Reykjavík - var arftaki hans. Skólinn var á Bessastöðum á Álftanesi.
Fróðleikur um Bessastaðaskóla
Bessastaðaskóli var eina íslenska menntastofnunin á árunum 1805-1846. Hann tók við af Hólavallarskóla en Lærði skólinn, síðar Menntaskólinn í Reykjavík, var arftaki hans. Skólinn var á Bessastöðum á Álftanesi. Húsakynni Hólavallarskóla sem var á Hólavelli við...
Nokkur heimildarrit um sögu Bessastaðaskóla
Anna Ólafsdóttir Björnsson. 1996. „Menn og menning.“ Álftaness saga, bls. 117–131. Þjóðsaga. Reykjavík. Einar Laxness. 1995. „Latínuskóli.“ Íslands saga, Annað bindi i–r, bls. 122–128. Alfræði Vöku-Helgafells. Reykjavík. Guðlaugur Rúnar Guðmundsson. 2000. Skólalíf –...
Fræðslu og stjörnuskoðun í sveitinni
Sunnudagskvöldið 22. janúar standa Félag áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla og Fugla- og náttúruverndarfélag Álftaness að fræðslu og stjörnuskoðun í sveitinni. Allir eru velkomnir og þátttaka er gjaldfrjáls. Áætluð dagskrá og tími: Kl. 19:30 Snævarr Guðmundsson...
Stjörnuskoðun á Álftanesi sunnudaginn 22. janúar 2012
Næstkomandi sunnudag munu Fugla- og náttúruverndarfélag Álftaness og Félag áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla standa fyrir kynningu á himninum og stjörnuskoðun á Álftanesi. Dagskráin hefst í Bessastaðakirkju, n.k. sunnudagskvöld 22. janúar klukkan 19:30-21:30 Það eru...
Fræðslufundur í Bessastaðakirkju
Fræðslufundur í Bessastaðakirkju sunnudaginn 23. október 2011 Heimsókn í Bessastaðastofu og ganga eftir gömlum þjóðleiðum Kristján B. Jónasson útgáfustjóri kynnti bókina Íslenskir fuglar eftir Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson Pétur Ármannsson arkitekt gerði grein...
Stjórn kosin á aðalfundi 2011
Ásdís Bragadóttir, formaður, Guðlaugur R. Guðmundsson, ritari, Þorsteinn Hannesson, gjaldkeri. Hannes Pétursson og Þorleifur Friðriksson voru kosnir varamenn í stjórn. Endurskoðunarmenn: Bjarni Bragi Jónsson, Einar Valur Ingimundarson.
Fræðslufundur í Bessastaðakirkju
Fræðslufundur í Bessastaðakirkju 2. október 2010 helgaður kennaranum og landmælingarmanninum Birni Gunnlaugssyni Guðlaugur Rúnar Guðmundsson: Stjörnuspekingur kennir stærðfræði á veturna og mælir landið á sumrin Ottó J. Björnsson: Þegar Björn hitti...
Stjórn kosin á aðalfundi 2010
Ásdís Bragadóttir, formaður, Eiríkur Á. Guðjónsson, ritari, Þorsteinn Hannesson, gjaldkeri. Hannes Pétursson og Þorleifur Friðriksson voru kosnir varamenn í stjórn. Endurskoðunarmenn: Bjarni Bragi Jónsson og Einar Valur Ingimundarson.
Stjórn kosin á aðalfundi 2009
Ásdís Bragadóttir, formaður, Eiríkur Ágúst Guðjónsson ritari og Þorsteinn Hannesson gjaldkeri. Þorleifur Friðriksson og Hannes Pétursson voru kosnir varamenn í stjórn. Endurskoðunarmenn: Bjarni Bragi Jónsson, Einar Valur Ingimundarson.
Opinn fundur í Bessastaðakirkju 3. október 2009
Einar H. Guðmundsson: Stjörnuathugunarstöð í Lambhúsum á ofanverðri 18. öld
Fyrirlestur í Bessastaðakirkju
Fyrirlestur í Bessastaðakirkju þriðjudaginn 19. maí 2009 Þorsteinn Gunnarsson arkitekt: Byggingarsaga Bessastaðakirkju og breytingarnar 1946–1948
Fyrirlestur í Bessastaðastaðakirkju
þriðjudaginn 19. maí 2009 frá kl. 20:00 - 21:30 Fyrirlestur í Bessastaðastaðakirkju Bessastaðastaðakirkja Þriðjudaginn 19. maí kl. 20 heldur Þorsteinn Gunnarsson arkitekt og leikari fyrirlestur í Bessastaðakirkju um byggingarsögu Bessastaðakirkju og breytingar sem...
Erindi í Haukshúsum
Erindi í Haukshúsum í samstarfi við FoNÁ 22. mars 2009 ásamt vettvangsferð Loftur Guttormsson: Hausastaðaskóli Úr fundargerð FÁUSB - Guðlaugur R. Guðmundsson, ritari tók saman.
Saga Hausastaðaskóla
Loftur Guttormsson sagnfræðingur kynnir sögu Hausastaðaskóla og síðan verður gengið að Hausastaðaskóla með Félagi um sögu Bessastaðaskóla og Fugla- og náttúruverndarfélagi Álftaness. Sunnudaginn 22. mars 2009 kl. 13:00 í Haukshúsi
Fyrsta stjórn félagsins var kosin á aðalfundi 2008
Ásdís Bragadóttir, formaður, Hjalti Hugason, ritari, Þorleifur Friðriksson, gjaldkeri. Hannes Pétursson og Páll Valsson voru kosnir varamenn í stjórn. Endurskoðunarmenn: Bjarni Bragi Jónsson, Einar Valur Ingimundarson Úr fundargerð FÁUSB - Guðlaugur R. Guðmundsson,...
Merki Félags áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla
Merki Félags áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla samþykkt á stofnfundi félagsins árið 2008. Logi Halldórsson auglýsingateiknari hannaði merkið. Úr fundargerð FÁUSB
Stjórn kosin á aðalfundi 2008
Ásdís Bragadóttir, formaður, Hjalti Hugason, ritari, Þorleifur Friðriksson, gjaldkeri. Hannes Pétursson og Páll Valsson voru kosnir varamenn í stjórn. Endurskoðunarmenn: Bjarni Bragi Jónsson, Einar Valur Ingimundarson.
Bessastaðaskóli – vagga íslenskrar sjálfstæðisbaráttu
ÁHRIF OG ARFUR DR. HALLGRÍMS SCHEVING Í dag verður í annað sinn efnt til hátíðarinnar "Bessastaðaskóli – vagga íslenskrar sjálfstæðisbaráttu". Dagskráin hefst klukkan 14 í Íþróttamiðstöð Álftaness. Samtök áhugafólks um menningarhús á Álftanesi (SÁUM) skipuleggja...
Hátíðasamkoma
Hátíðasamkoma í hátíðarsal Íþróttahúss Álftaness 4. október 2008 Bessastaðaskóli – vagga íslenskrar menningar Dagskrá helguð dr. Hallgrími Scheving Tónlist og erindi: Sigrún Magnúsdóttir: Áhrif dr. Hallgríms Scheving á skólasveina á Bessastöðum Einar Laxness: Sitthvað...
Félag áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla
1. gr. Félagið heitir Félag áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla (FÁUSB). Heimili félagsins er í Sveitarfélaginu Álftanesi. 2. gr. Markmið félagsins er að halda sögu Bessastaðaskóla á lofti, stuðla að rannsóknum á sögu skólans og áhrifum hans á samfélag og menningu....
Hátíðarsamkoman „Bessastaðaskóli – vagga íslenskrar sjálfstæðisbaráttu“
1. desember 2007 Hátíðarsamkoman "Bessastaðaskóli – vagga íslenskrar sjálfstæðisbaráttu" var haldin 1. desember s.l. Á samkomunni sem var fjölmenn og vel heppnuð, var minnst skólans sem starfaði á Bessastöðum á árunum 1805-1846, fyrirrennari Menntaskólans í Reykjavík....
Hátíðarsamkoma
Hátíðarsamkoma 1. desember 2007 í hátíðarsal Íþróttamiðstöðvarinnar á Álftanesi "Bessastaðaskóli – vagga íslenskrar sjálfstæðisbaráttu" Tónlist og þrjú erindi: Anna Ólafsdóttir Björnsson sagnfræðingur: Áhrif Bessastaðaskóla á mannlíf á Álftanesi Sveinn Yngvi Egilsson...