Fréttir og greinar

„Komdu hér með kalda fingur þína“

Fræðslu- og tónlistardagskrá Fræðslu- og tónlistardagskrá á vegum Félags áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla í Bessastaðakirkju, n.k. laugardag, þann 26. október kl. 14-15 Dagskrá:: Ávarp forseta Íslands Stúlkur í Álftanesskóla syngja lög við texta Sveinbjarnar...

Aðalfundur

Aðalfundur félagsins verður haldinn í Bessastaðakirkju laugardaginn 26. október n.k. kl. 13.30 Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar 2. Samþykkt ársreikninga 3. Kosning stjórnar og endurskoðanda ársreikninga 4. Önnur mál Fræðslu- og tónlistadagskrái verður í beinu framhaldi af...

Heiðursverðlaun árið 2019

Heiðursverðlaun árið 2019

Menningar- og safnanefnd Garðabæjar útnefndi Félag áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla, annað af tveimur félögum í Garðabæ, til heiðursverðlauna árið 2019

Ágætu félagar FÁUSB

Laugardaginn 6. október s.l. stóð Félag áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla að hátíðardagskrá í Bessastaðakirkju í tilefni tíu ára afmælis félagsins, sem var tileinkuð Sveinbirni Egilssyni. Sveinbjörn varð kennari við Bessastaðaskóla árið 1819 og fyrsti rektor Lærða...

Þakkir

Þakkir

Frænkurnar Lilja Bragadóttir nemandi í M.R. og Laufey Pétursdóttir, leikskólastúlka í Kópavogi, voru klæddar glæsilegum þjóðbúningum á Sveinbjarnardagskránni, laugardaginn 6. október s.l. Myndin er tekin í Bessastaðakirkju þar sem þær tóku á móti gestum á...

Hátíðardagskrá

Hátíðardagskrá

Félagið minntist Sveinbjarnar Egilssonar á hátíðardagskrá með yfirskriftinni „Fljúga hvítu fiðrildin“í tilefni 10 ára afmælisins í Bessastaðakirkju, laugardaginn 6. október s.l. Guðmundur Andri Thorsson flutti erindi um Sveinbjörn Egilsson, þýðingar hans og las úr...

Heims um ból

Heims um ból

Hér stendur "þýðing", en hið rétta er að Sveinbjörn Egilsson orti textann. Hins vegar þýddi sr. Matthías Jochusson "Heims um ból". Það er ekki vitað með vissu hvenær Sveinbjörn orti "Heims um ból", en talið er að það hafi verið á síðustu árum hans. Sveinbjörn bjó á...

Fræðsludagskrá um Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal

Fræðsludagskrá um Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal

Að lokinni fræðsludagskrá um Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal í Bessastaðakirkju, gafst gestum kostur á að skoða púltið í Bessastaðastofu, sem var í eigu Sveinbjarnar Egilssonar og Benedikts Gröndal

Útdráttur fundargerðar aðalfundar

f. Formaður þakkaði meðstjórnendum gott samstarf á liðnu ári. Ólafi Proppé sem lætur nú af störfum í stjórn félagsins sérstaklega þökkuð góð störf í þágu félagsins á liðnum árum. g. Skýrsla formanns samþykkt. 3. Ársreikningur, Þorsteinn Hannesson gjaldkeri....

Myndir