Aðalfundur félagsins verður haldinn í Bessastaðakirkju laugardaginn 26. október n.k. kl. 13.30

Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar
2. Samþykkt ársreikninga
3. Kosning stjórnar og endurskoðanda ársreikninga
4. Önnur mál

Fræðslu- og tónlistadagskrái verður í beinu framhaldi af aðalfundi, kl. 14-15:

„Komdu hér með kalda lófa þína“

Kynnir á dagskránni Ragnheiður Elín Clausen

Dagskrá

Guðrún Birgisdóttir leikur einleik á flautu verk eftir Telemann,
Kuhlau og Johannes S. Bach

Soffía Auður Birgisdóttir flytur erindi um
bréfasamskipti Jóns Árnasonar við fimm dætur Sveinbjarnar Egilssonar: Af Sveinbjarnardætrum – saga systra“

Fimm stúkur í Álftanesskóla syngja í upphafi dagskrár barnavísur við texta Sveinbjarnar Egilssonar.

Í lok dagskrár verður tilkynnt um kjör nýs heiðursfélaga.

Kaffiveitingar að dagskrá lokinni í Bjarnastaðaskóla