f. Formaður þakkaði meðstjórnendum gott samstarf á liðnu ári. Ólafi Proppé sem lætur nú af störfum í stjórn félagsins sérstaklega þökkuð góð störf í þágu félagsins á liðnum árum.

g. Skýrsla formanns samþykkt.

3. Ársreikningur, Þorsteinn Hannesson gjaldkeri. Samþykktur.

4. Kosningar.
a. Kosning formanns. Ásdís Bragadóttir gefur kost á sér til formanns. Enginn hefur boðið sig fram á móti henni. Er hún því rétt kjörinn formaður.
b. Aðrir í stjórn voru kosnir: Þorsteinn Hannesson og Eiríkur Ágúst Guðjónsson.

c. Varamenn í stjórn voru kosnir: Pétur H. Ármannsson og Elsa Harðardóttir.

d. Formaður bauð nýja stjórnarmenn velkomna til starfa í félaginu.

5. Skoðunarmenn ársreikninga verði áfram Einar Valur Ingimundarson og Bjarni Bragi Jónsson. Samþykkt.

Útdráttur fundargerðar aðalfundar Félags áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla Bessastaðakirkju 7. október 2017 kl. 13.30.