Jólum mínum uni ég enn,
og þótt stolið hafi
hæstum guði heimskir menn
hef eg til þess rökin tvenn
að á sælum sanni er enginn vafi.
Jónas Hallgrímsson

Kæru félagar og velunnarar.

Fyrir hönd stjórnar Félags áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla óska ég ykkur gleði og friðar á jólum, og gæfu á komandi ári.
Þökk fyrir liðið ár.

Ásdís Bragadóttir