Aðstaða á Bjarnastöðum

Aðstaða á Bjarnastöðum

Félag áhugamanna um sögu Bessastaaðaskóla er á meðal þeirra félaga í Garðabæ, sem hafa nýverið fengið aðstöðu á Bjarnastöðum (gamla Bjarnastaðaskóla) fyrir stjórnarfundi og annað félagsstarf. Formaður félagsins undirritaði f.h. félagsins samning við Garðabæ 3. október...

Þökk fyrir liðið ár

Jólum mínum uni ég enn, og þótt stolið hafi hæstum guði heimskir menn hef eg til þess rökin tvenn að á sælum sanni er enginn vafi. Jónas Hallgrímsson Kæru félagar og velunnarar. Fyrir hönd stjórnar Félags áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla óska ég ykkur gleði og...