Vel heppnuð fræðsludagskrá um Jónas Hallgrímsson

Félag áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla stóð fyrir opinni fræðsludagskrá helgaðri minningu Jónasar Hallgrímssonar undir yfirskriftinni ,,Söngvarinn ljúfi“ í Bessastaðakirkju laugardaginn 3. október sl. Kynnir á dagskránni var Ólafur Proppé. Guðmundur Andri...