Bessastaðaskóli

Bessastaðaskóli var eina íslenska menntastofnunin á árunum 1805-1846. Hann tók við af Hólavallarskóla en Lærði skólinn, síðar Menntaskólinn í Reykjavík, var arftaki hans. Skólinn var á Bessastöðum á Álftanesi. Húsakynni Hólavallarskóla sem var á Hólavelli við...