Stjórn félagsins var kosin á aðalfundi 7. október s.l. Stjórnina skipa: Ásdís Bragadóttir formaður. Aðrir í stjórn voru kosnir: Þorsteinn Hannesson og Guðlaugur Rúnar Guðmundsson.
Varamenn í stjórn eru: Þorleifur Friðriksson og Hannes Pétursson. Skoðunarmenn ársreikninga verða áfram Bjarni Bragi Jónsson og Einar Valur Ingimundarson.