Áhrif Bessastaðaskóla

Áhrif Bessastaðaskóla

Anna Ólafsdóttir Björnsson sagnfræðingur kom víða við í líflegu erindi um Áhrif Bessastaðaskóla á mannlíf á Álftanesi á hátíðarsamkomu sem Sveitarfélagið Álftanes stóð fyrir 6. október 2008

70 ára afmæli

Hjónin Kristján Sigfússon og Guðfinna Guðmundsdóttir hafa tekið virkan þátt í starfsemi Félagsins og hafa þau oftar en einu sinni hlaupið undir bagga með fundarritun og ljósmyndun. Kristján Sigfússon átti merkisafmæli 8. október s.l. og ákvað stjórn félagsins sendi...
Hjalti Hugason

Hjalti Hugason

Á hátíðarsamkomu í hátíðarsal Álftanes í október 2007 – Hjalti Hugason sagði frá erfiðleikum sínum við að fá að sjá skjalasafn Bessastaðaskóla á Landsbókasafninu þegar hann var að rannsaka efnið svo að minnti á æsispennandi...

Stjórn félagsins

Stjórn félagsins var kosin á aðalfundi 7. október s.l. Stjórnina skipa: Ásdís Bragadóttir formaður. Aðrir í stjórn voru kosnir: Þorsteinn Hannesson og Guðlaugur Rúnar Guðmundsson. Varamenn í stjórn eru: Þorleifur Friðriksson og Hannes Pétursson. Skoðunarmenn...

Fornleifarannsóknin á Bessastöðum – óvæntur þekkingarbrunnur

Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingur flutti erindi á fjölmennum fræðslufundi í Bessastaðakirkju sunnudaginn 7. október s.l. Hann fjallaði um fornleifarannsókna sem hófst árið 1987 í tilefni framkvæmda og endurnýjunar á húsakosti forsetaembættisins á Bessastöðum og...