sep 30, 2012
Fréttatilkynning á heimasíðu Álftaness þann 14. nóvember 2007: Bessastaðaskóli – vagga íslenskrar sjálfstæðisbaráttu Bæjarstjórn samþykkti á síðasta fundi sínum að styrkja hátíðarsamkomu sem ber yfirskriftina Bessastaðaskóli – vagga íslenskrar sjálfstæðisbaráttu....
sep 30, 2012
vagga íslenskrar menningar, er heitið á samkomunni, en tilefnið er rúmlega 200 ára afmæli Bessastaðaskóla. Frumflutt verður verkið Njóla eftir Karólínu Eiríksdóttur ásamt Ingibjörgu Guðjónsdóttur, sópran. Í hátíðarsal íþróttahúss Álftaness, 1. desember 2007 kl: 14.00...
sep 29, 2012
Bessastaðaskóli (1805-1846) var eini framhaldsskóli landsins á sinni tíð. Þar voru jafnan milli 40 og 60 nemendur. Jónas Hallgrímsson, skáld og náttúrufræðingur, stundaði nám við skólann 1823-1829. Hægt var að sækja um námsstyrk (ölmusu) sem nam 40 ríkisdölum árlega....
sep 29, 2012
Bessastaðaskóli var eina íslenska menntastofnunin á árunum 1805-1846. Hann tók við af Hólavallarskóla en Lærði skólinn – síðar Menntaskólinn í Reykjavík – var arftaki hans. Skólinn var á Bessastöðum á Álftanesi.
sep 29, 2012
Bessastaðaskóli var eina íslenska menntastofnunin á árunum 1805-1846. Hann tók við af Hólavallarskóla en Lærði skólinn, síðar Menntaskólinn í Reykjavík, var arftaki hans. Skólinn var á Bessastöðum á Álftanesi. Húsakynni Hólavallarskóla sem var á Hólavelli við...